Stafræn

Stafræn hönnun

Á ENNEMM auglýsingastofu er öflugur hópur starfsfólks sem sérhæfir sig í stafrænni hönnun, hreyfimyndagerð, vefsmíði og vefborðagerð ásamt því að hanna og smíða öpp fyrir viðskiptavini. Eftir öfluga og markvissa þarfagreiningu hefst frumhönnun og í kjölfarið forritun þeirra tóla sem um ræðir. Náin samvinna við grafíska hönnuði, myndskreyta og ljósmyndara innanhúss flýtir ferlinu og auðveldar alla vinnu við stafræn verkefni. Vefhönnuðir okkar hafa unnið til margvíslegra viðurkenninga og verðlauna og átt skapandi hugmyndir að snjöllum lausnum sem hafa orðið burðarvirki í stórum herferðum með gagnvirkri þátttöku hundruða þúsunda notenda og neytenda og skilað mögnuðum árangri.

— Verk
Kærleiks Kristall
— Viðskiptavinur
Ölgerðin
SKOÐA VERK
— Verk
Sögulegur samruni
— Viðskiptavinur
SÝN
SKOÐA VERK
— Verk
Áskrift
— Viðskiptavinur
Íslensk getspá
SKOÐA VERK
— Verk
COLLAB X BIRNIR
— Viðskiptavinur
Ölgerðin
SKOÐA VERK
— Verk
Pása
— Viðskiptavinur
Sorpa
SKOÐA VERK

Önnur þjónusta

Þú ert á réttum stað ef þig vantar vefefni

Sendu okkur línu og við verðum í sambandi
Sending móttekin
Eitthvað er í ólagi. Eru allir reitir útfylltir?