Markaðssetning

Markaðssetning á netinu

Sérfræðingar ENNEMM í markaðssetningu á netinu hafa bæði hlotið menntun í faginu og hafa yfirgripsmikla reynslu af því hérlendis og erlendis. Með öflugum greiningartólum finnum við og einangrum markhópa og miðlana sem ná til þeirra þannig að einstök og fjölbreytt skilaboð og áreiti skili hámarksárangri. Við vinnum með leitarvélar, beinar auglýsingar á netmiðlum og netsamfélögum auk þess að beita þróuðum tækjum til markaðssetningar á samfélagsmiðlum í takt við hjartslátt þeirra hverju sinni. Þegar kemur að markaðssetningu á rafrænum miðlum er gríðarlega mikilvægt að geta sniðið bæði skilaboð og boðleiðir að viðtakendum á réttan hátt, á réttum tíma og með réttri dreifingu fjármagns.

ENNEMM er viðurkenndur samstarfsaðili Google.
— Verk
Hvar er Jónas?
— Viðskiptavinur
MS
SKOÐA VERK
— Verk
Ný ásýnd
— Viðskiptavinur
Háskóli Íslands
SKOÐA VERK
— Verk
Collab
— Viðskiptavinur
Ölgerðin
SKOÐA VERK
— Verk
Ótrúlegustu draumar
— Viðskiptavinur
Íslensk getspá
SKOÐA VERK
— Verk
Leikárið 2021-2022
— Viðskiptavinur
Þjóðleikhúsið
SKOÐA VERK

Önnur þjónusta

Þú ert á réttum stað ef þig vantar markaðssetningu á netinu

Sendu okkur línu og við verðum í sambandi
Sending móttekin
Eitthvað er í ólagi. Eru allir reitir útfylltir?