Jafnlaunastefna ENNEMM

ENNEMM skal tryggja starfsfólki sínu þau réttindi varðandi launajafnrétti sem kveðið er á um í lögum nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Störf skulu taka mið af þeim kröfum sem þau gera og laun skulu ákvörðuð í samræmi við kröfur starfa óháð kyni. Forsendur launaákvarðana eru að þær séu í samræmi við kjarasamninga og tryggi að sömu laun séu greidd fyrir sambærileg eða jafnverðmæt störf.

Til þess að fylgja jafnlaunastefnu eftir skuldbindur EnnEmm sig til að:

Jafnlaunastefna er jafnframt launastefna. Stjórnarformaður er fulltrúi jafnlaunastjórnunarkerfis og skal starfsfólk leita til hans með athugasemdir eða fyrirspurnir.

Fyrsta útgáfa gefin út 22. júní 2021