Jafnlaunastefna ENNEMM

Starfandi sjórnarformaður ber ábyrgð á að jafnlaunastjórnunakerfi ENNEMM standist lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 og er ábyrgur fyrir innleiðingu, skjalfestingu og viðhaldi þess í samræmi við staðalinn ÍST 85. Tilgangur
jafnlaunakerfisins er að tryggja að allt starfsfólk ENNEMM njóti sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Með því er átt við að laun séu ákveðin á sama hátt fyrir konur og karla.

ENNEMM skuldbindur sig til að: