Deila verki

Bring to the table win-win survival strategies
to ensure proactive domination.

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form

— VERK

Slagkraftur einstaklingsins

Stómasamtök Íslands standa fyrir nýrri herferð um stómaþega sem sýnir hvernig líf með stóma getur verið innihaldsríkt og ánægjulegt. Krafturinn í frásögnum fólks af reynslu sinni af stóma fær að njóta sín í verkefninu. Einn liður herferðarinnar er upplýsandi sundplakat sem dreift er í allar sundlaugar landsins.

— VIÐSKIPTAVINUR

Stómasamtök Íslands

— ÁSKORUNIN

Ekki hræðast stóma

Markmið verkefnisins er að eyða fordómum meðal almennings gagnvart stóma, skapa samtal og fræða um öryggi stóma og tilgang. Þar er ekki síst mikilvægt að uppræta skömm eða feimni hjá stómaþegum. Við vildum undirstrika mátt einstaklingsins með því að sýna öfluga stómaþega sem taka þátt í lífinu af fullum krafti; einstaklinga sem leggja stund á sund og íþróttir, klífa fjöll, ganga með börn og sýna fram á að stóma er ekkert til að hræðast.

DEILA VERKI

Fleiri verk

SJÁ ÖLL VERK