Orka náttúrunnar framleiðir ekki bara rafmagn til að tölvurnar okkar, kaffivélarnar og ísskáparnir geti verið í gangi, heldur þróar aðferðir til að gera það á eins vistvænan hátt og mögulegt er. Við unnum með þeim markaðs- og kynningarefni um hlutverkið sem ON hefur í umhverfismálum og skyldurnar gagnvart komandi kynslóðum.