Deila verki

Bring to the table win-win survival strategies
to ensure proactive domination.

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form

— VERK

ON fyrir umhverfið

Orka náttúrunnar framleiðir ekki bara rafmagn til að tölvurnar okkar, kaffivélarnar og ísskáparnir geti verið í gangi, heldur þróar aðferðir til að gera það á eins vistvænan hátt og mögulegt er. Við unnum með þeim markaðs- og kynningarefni um hlutverkið sem ON hefur í umhverfismálum og skyldurnar gagnvart komandi kynslóðum.

— VIÐSKIPTAVINUR

Orka náttúrunnar

— ÁSKORUNIN

Hvað getum við gert?

Verkefnið var að nýta eiginleika ólíkra miðla til að segja flóknu söguna af fjölbreyttu starfi ON í þágu umhverfismála um áratuga skeið. Við sýnum hvernig Orka náttúrunnar er leiðandi í aðferðum og verkefnum til að minnka kolefnissporið, flýta fyrir orkuskiptum í samgöngum og gera verðmæti úr afgangsefnum og affallsvatni sem til fellur við orkuvinnsluna.

DEILA VERKI

Einstakir þættir starfseminnar eru útskýrðir nánar í teiknuðum hreyfimyndum á vef og í fræðsluefni Orku náttúrunnar.

DEILA VERKI

Fleiri verk

SJÁ ÖLL VERK